LJÓSMYNDASTOFAN

Barna & fjölskyldu
ljósmyndir

Stofnuð 1965
Ein elsta ljósmyndastofa landsins

GUNNAR LEIFUR JÓNASSON - ljósmyndari

 "í rúm 30 ár hef ég starfað sem ljósmyndari. 1996 lauk ég námi og hlaut meistarréttindi ári síðar. Ég hef átt og rekið ljósmyndastofuna síðan 1996 og hef brennandi áhuga fyrir starfinu. Að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrri eru mikil forréttindi og ánægjulegt að finna frá viðskiptavinum ánægju og upplifun af verkum mínum. Að ná rétta augnablikinu í hverri myndatöku alla tíð hefur gefið mér mikinn styrk til að halda áfram. Kærar þakkir fyrir öll árin.
Ljósmyndastofan leggur metnað sinn í að skila ávalt fullkomnum árangri í þeim verkefnum sem við tökum okkur fyrir hendur."

Ljósmyndir varðveita augnablikin

Það eru öll þessi tímabil, fjölbreytileiki fólks og þau augnablik sem hver og einn gengur í gegnum sem gerir það að verkum að hvert og eitt þeirra verður tilefni til ljósmyndar. 
Við festum þessi augnablik og vinnum í ljósmynd, sem endist alla æfi - og jafnvel lengur.

Bóka tíma

Alltaf rétta augnablikið

 "Ljósmyndun snýst um að frysta augnablik. Augnablikin vara stutt og aðeins þegar þau birtast. Mitt fag snýst um akkúrat það að ná því sem þar gerist."

Þetta hefst allt með því að koma í myndatöku.
Hafðu samband og við finnum þann tíma sem passar í verkefnið.

Við tökum við eins flottar myndir og við getum. 
Svo er bara þitt að velja hvað þig langar að fá af myndum.
Share by: